Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

 LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU

Jehóva veit hvað við þurfum

Jehóva veit hvað við þurfum

Trúi og skynsami þjónninn gefur okkur „mat á réttum tíma“. Það gefur til kynna að Jehóva, sem hefur umsjón með þjóninum, viti hvað við þurfum til að næra trú okkar. (Mt 24:45) Mótin okkar og samkoman í miðri viku eru augljós dæmi um það.

HORFÐU Á MYNDSKEIÐIÐ SKÝRSLA FRÆÐSLUNEFNDAR 2017 OG SVARAÐU SÍÐAN EFTIRFARANDI SPURNINGUM:

  • Hver ætti að fá lof fyrir tímabær mót sem við fáum að njóta og hvers vegna?

  • Hvenær hefst undirbúningsvinnan fyrir mót?

  • Hvernig er efnið fyrir mótið valið?

  • Í hverju felst undirbúningsvinnan fyrir mótin?

  • Hvernig er aðferðum beitt sem eru kenndar í Gíleaðskólanum þegar efni samkomunnar í miðri viku er samið?

  • Hvernig vinna mismunandi deildir saman til að undirbúa vinnubókina fyrir samkomur?

Hvað finnst þér um það sem Jehóva sér okkur fyrir til að vera sterk í trúnni?