Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

18.–24. nóvember

OPINBERUNARBÓKIN 1–3

18.–24. nóvember
 • Söngur 15 og bæn

 • Inngangsorð (3 mín. eða skemur)

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

 • Ég þekki verk þín“: (10 mín.)

  • [Spilaðu myndskeiðið Kynning á Opinberunarbókinni.]

  • Op 1:20 – Jesús hefur umsjón með öldungaráðum safnaðanna. (w12 15.10. 14 gr. 8)

  • Op 2:1, 2 – Jesús veit hvað gerist í öllum söfnuðum. (w12 15.4. 29 gr. 11; w01 1.3. 27 gr. 20)

 • Gröfum eftir andlegum gimsteinum: (8 mín.)

  • Op 1:7 – Hvernig og hvenær mun hvert auga sjá Jesú þegar hann „kemur með skýjunum“? (kr 226 gr. 10)

  • Op 2:7 – Hvað merkir það að „borða af tré lífsins sem er í paradís Guðs“? (w09 15.1. 31 gr. 1)

  • Hvað hefurðu lært um Jehóva af biblíulestri vikunnar?

  • Nefndu aðra andlega gimsteina sem þú hefur fundið við biblíulestur vikunnar.

 • Biblíulestur: (4 mín. eða skemur) Op 1:1–11 (th þjálfunarliður 5)

LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU