Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

 FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS | POSTULASAGAN 6-8

Nýi kristni söfnuðurinn verður fyrir prófraunum

Nýi kristni söfnuðurinn verður fyrir prófraunum

6:1-7; 7:58 – 8:1

Grískumælandi ekkjum, sem höfðu nýlega látið skírast og dvöldu lengur í Jerúsalem, var mismunað. Varð þetta óréttlæti þeim til hrösunar eða biðu þær þolinmóðar eftir að Jehóva leiðrétti málið?

Hægðu kristnir menn á sér í þjónustunni eftir að Stefán var grýttur og harðar ofsóknir urðu til þess að kristnir menn dreifðust um Júda og Samaríu?

Nýi kristni söfnuðurinn sýndi þolgæði og blómstraði með stuðningi Jehóva. – Post 6:7; 8:4.

SPYRÐU ÞIG: Hvernig gengur mér að takast á við prófraunir?