Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

26. nóvember–2. desember

POSTULASAGAN 6-8

26. nóvember–2. desember
 • Söngur 124 og bæn

 • Inngangsorð (3 mín. eða skemur)

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

 • Nýi kristni söfnuðurinn verður fyrir prófraunum“: (10 mín.)

  • Post 6:1 – Grískumælandi ekkjum var greinilega mismunað í söfnuðinum. (bt-E 41 gr. 17)

  • Post 6:2-7 – Postularnir leystu vandamálið. (bt-E 42 gr. 18)

  • Post 7:58 – 8:1 – Miklar ofsóknir hófust gegn söfnuðinum.

 • Gröfum eftir andlegum gimsteinum: (8 mín.)

  • Post 6:15 – Hvernig var andlit Stefáns eins og andlit engils? (bt-E 45 gr. 2)

  • Post 8:26-30 – Að hvaða leyti er það heiður fyrir kristna menn að taka þátt í sams konar starfi og Filippus? (bt-E 58 gr. 16)

  • Hvað hefurðu lært um Jehóva af biblíulestri vikunnar?

  • Nefndu aðra andlega gimsteina sem þú hefur fundið við biblíulestur vikunnar.

 • Biblíulestur: (4 mín. eða skemur) Post 6:1-15

LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA

 • Önnur endurheimsókn: (3 mín. eða skemur) Byrjaðu á því að nota tillöguna að umræðum. Bjóddu síðan viðmælandanum á samkomu.

 • Þriðja endurheimsókn: (3 mín. eða skemur) Notaðu biblíuvers að eigin vali og bjóddu biblíunámsrit.

 • Biblíunámskeið: (6 mín. eða skemur) lv 33-34 gr. 16-17

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU