Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

 FJÁRSJÓÐRI Í ORÐI GUÐS | AMOS 1-9

„Leitið Drottins og þér munuð lifa“

„Leitið Drottins og þér munuð lifa“

5:6, 14, 15

Hvað merkir það að leita Drottins?

  • Það merkir að við höldum áfram að læra um Jehóva og lifa í samræmi við mælikvarða hans.

Hvernig fór fyrir Ísraelsmönnum þegar þeir leituðu ekki Jehóva?

  • Þeir hættu að ,hata hið illa og elska hið góða‘.

  • Þeir hugsuðu bara um eigin hagsmuni.

  • Þeir hunsuðu áminningar Jehóva.

Hverju hefur Jehóva séð okkur fyrir til að hjálpa okkur að leita hans?