Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

 LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU

Haltu vöku þinni og vertu virkur þegar aðstæður breytast

Haltu vöku þinni og vertu virkur þegar aðstæður breytast

Breytingar eru óhjákvæmilegar, sérstaklega núna á síðustu dögum. (1Kor 7:31) Hvort sem breytingarnar eru jákvæðar eða neikvæðar og hvort sem við búumst við þeim eða ekki geta þær truflað tilbeiðslu okkar og reynt á samband okkar við Jehóva. Hvað getur hjálpað okkur að halda vöku okkar og vera virk þegar aðstæður breytast? Horfðu á myndskeiðið Höldum sterku sambandi við Jehóva þótt við flytjum og svaraðu síðan eftirfarandi spurningum:

  • Hvaða ráð fékk faðirinn hjá trúbróður sínum?

  • Hvernig átti meginreglan í Matteusi 7:25 við aðstæður fjölskyldunnar?

  • Hvernig bjó fjölskyldan sig undir að flytja og hvernig reyndist undirbúningurinn gagnlegur?

  • Hvað hjálpaði fjölskyldunni að laga sig að breyttum aðstæðum í söfnuðinum og á starfssvæðinu?

Hvaða meiri háttar breytingar hafa orðið í lífi mínu upp á síðkastið?

Hvernig get ég heimfært það sem kom fram í myndskeiðinu upp á aðstæður mínar?