Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

27. nóvember–3. desember

NAHÚM 1–HABAKKUK 3

27. nóvember–3. desember
 • Söngur 129 og bæn

 • Inngangsorð (3 mín. eða skemur)

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

 • Haltu vöku þinni og vertu virkur“: (10 mín.)

  • [Spilaðu myndskeiðið Kynning á Nahúm.]

  • [Spilaðu myndskeiðið Kynning á Habakkuk.]

  • Hab 2:1-4 – Til þess að lifa af dómsdag Jehóva verðum við að bíða hans full eftirvæntingar. (w07 1.12. 23 gr. 3-5)

 • Gröfum eftir andlegum gimsteinum: (8 mín.)

  • Nah 1:8; 2:7 – Hvernig var Níníve gereytt? (w07 1.12. 21 gr. 7)

  • Hab 3:17-19 – Hverju getum við treyst þótt við stöndum andspænis erfiðum raunum í Harmagedón og fram að þeim tíma? (w07 1.12. 23 gr. 10)

  • Hvað hefurðu lært um Jehóva af biblíulestri vikunnar?

  • Nefndu aðra andlega gimsteina sem þú hefur fundið við biblíulestur vikunnar.

 • Biblíulestur: (4 mín. eða skemur) Hab 2:15–3:6

LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA

 • Fyrsta heimsókn: (2 mín. eða skemur) hf – Leggðu grunn að endurheimsókn.

 • Endurheimsókn: (4 mín. eða skemur) hf – Miðaðu endurheimsóknina við að húsráðandi hafi fengið bæklinginn í síðustu heimsókn.

 • Ræða: (6 mín. eða skemur) w16.03 23-25 – Stef: Geturðu orðið að liði í söfnuðinum þínum?

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU