Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

20.-26. nóvember

MÍKA 1-7

20.-26. nóvember
 • Söngur 31 og bæn

 • Inngangsorð (3 mín. eða skemur)

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

 • Hvers krefst Jehóva af okkur?“: (10 mín.)

  • [Spilaðu myndskeiðið Kynning á Míka.]

  • Mík 6:6, 7 – Fórnir eru einskis virði í augum Jehóva ef við komum ekki vel fram við náungann. (w08 15.5. 6 gr. 20)

  • Mík 6:8 – Kröfur Jehóva eru sanngjarnar. (w12-E 1.11. 22 gr. 4-7)

 • Gröfum eftir andlegum gimsteinum: (8 mín.)

  • Mík 2:12 – Hvernig uppfylltist þessi spádómur? (w07 1.11. 31 gr. 5)

  • Mík 7:7 – Hvers vegna vill Jehóva að við sýnum biðlund? (w03 1.10. 22 gr. 20)

  • Hvað hefurðu lært um Jehóva af biblíulestri vikunnar?

  • Nefndu aðra andlega gimsteina sem þú hefur fundið við biblíulestur vikunnar.

 • Biblíulestur: (4 mín. eða skemur) Mík 4:1-10

LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA

 • Fyrsta heimsókn: (2 mín. eða skemur) 2Mós 6:3, neðanmáls – Kennum sannleikann. Leggðu grunn að endurheimsókn.

 • Endurheimsókn: (4 mín. eða skemur) 2Mós 3:14 – Kennum sannleikann. Leggðu grunn að næstu heimsókn.

 • Biblíunámskeið: (6 mín. eða skemur) bh 122-123 gr. 20-21.

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU