FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS | ÓBADÍA 1–JÓNAS 4
Lærðu af mistökum þínum
Frásagan af Jónasi sýnir að Jehóva gefst ekki upp á okkur þegar við gerum mistök. Hann væntir þess samt að við lærum af mistökum okkar og gerum nauðsynlegar breytingar.
Jón 1:3
Hvaða mistök gerði Jónas þegar Jehóva fól honum verkefni?
Jón 2:2-11
Um hvað ræddi Jónas við Guð í bæn og hvernig brást Jehóva við?
Jón 3:1-3
Hvernig sýndi Jónas að hann hafði lært af mistökum sínum?