Bæklingurinn Hamingjuríkt fjölskyldulíf boðinn í Georgíu.

LÍF OKKAR OG BOÐUN – VINNUBÓK FYRIR SAMKOMUR Nóvember 2017

Tillögur að kynningum

Tillögur að kynningum á Varðturninum og kennum sannleikann um nafn Guðs. Notaðu tillögurnar til að búa til þínar eigin kynningar.

FJÁRSJÓÐRI Í ORÐI GUÐS

„Leitið Drottins og þér munuð lifa“

Hvað merkir það að leita Drottins? Hvaða lærdóm getum við dregið af því að Ísraelsmenn leituðu ekki Jehóva?

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU

Tökum framförum í að boða trúna – förum í endurheimsóknir

Hvernig geturðu náð meiri árangri í endurheimsóknum? Haltu áfram að glæða áhugann, undirbúðu hverja heimsókn og hafðu markmiðið í huga.

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

Lærðu af mistökum þínum

Frásagan af Jónasi sýnir að Jehóva Guð gefst ekki upp á okkur þegar okkur verða á mistök en hann væntir þess að við lærum af þeim.

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU

Það sem við getum lært af Jónasarbók

Að hugleiða sögu Jónasar getur hjálpað okkur að takast á við vonbrigði, leiðrétta neikvætt viðhorf til boðunarinnar og leita huggunar í bæninni.

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

Hvers krefst Jehóva af okkur?

Hvaða tengsl eru á milli tilbeiðslu okkar og sambands okkar við trúsystkini okkar?

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

Haltu vöku þinni og vertu virkur

Það virtist ólíklegt að Babýloníumenn leggðu Júda í eyði. Spádómurinn myndi samt rætast og Habakkuk átti að bíða eftirvæntingarfullur eftir uppfyllingu hans

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU

Haltu vöku þinni og vertu virkur þegar aðstæður breytast

Hvað hjálpar okkur að halda vöku okkar og vera virk í þjónustunni þegar við sjáum fram á að breytingar trufli tilbeiðsluna og reyni á sambandið við Jehóva Guð?