Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

 FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS | ORÐSKVIÐIRNIR 27-31

Biblían lýsir dugmikilli eiginkonu

Biblían lýsir dugmikilli eiginkonu

Í 31. kafla Orðskviðanna er að finna mikilvæg skilaboð til Lemúels konungs frá móður hans. Viturlegar leiðbeiningar hennar hjálpuðu honum að sjá að hverju hann ætti að leita í fari dugmikillar konu.

Dugmikil eiginkona er traustsins verð

31:10-12

  • Hún kemur með gagnlegar tillögur varðandi ákvarðanir fjölskyldunnar en er jafnframt undirgefin.

  • Eiginmaður hennar treystir henni til að taka skynsamlegar ákvarðanir og krefst þess ekki að hún fái samþykki hans í öllum málum.

Dugmikil eiginkona er vinnusöm

31:13-27

  • Hún lærir að vera sparsöm og nægjusöm svo að fjölskylda hennar geti verið snyrtilega og sómasamlega klædd og hafi nóg að borða.

  • Hún vinnur af kappi og vakir yfir heimilisfólki sínu dag og nótt.

Dugmikil eiginkona hefur sterka trú

31:30

  • Hún óttast Guð og byggir upp gott samband við hann.