Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

7.-13. nóvember

ORÐSKVIÐIRNIR 27-31

7.-13. nóvember
 • Söngur 86 og bæn

 • Inngangsorð (3 mín. eða skemur)

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

 • Biblían lýsir dugmikilli eiginkonu“: (10 mín.)

  • Okv 31:10-12 – Hún er traustsins verð. (w15 15.1. 20-21 gr. 10; w00-E 2.1. 31 gr. 2; it-2-E 1183)

  • Okv 31:13-27 – Hún er vinnusöm. (w00-E 2.1. 31 gr. 3-4)

  • Okv 31:28-31 – Hún er sterk í trúnni og á hrós skilið. (w15 15.1. 20 gr. 8; w00-E 2.1. 31 gr. 5, 8)

 • Gröfum eftir andlegum gimsteinum: (8 mín.)

  • Okv 27:12 – Hvernig sýnum við visku þegar við veljum okkur afþreyingu? (w15-E 7.1. 8 gr. 3)

  • Okv 27:21 – Hvernig sýna viðbrögð okkar við hrósi hvaða mann við höfum að geyma? (w11-E 1.8. 29 gr. 2; w06 1.10. 11 gr. 12)

  • Hvað get ég lært um Jehóva af biblíulestri vikunnar?

  • Hvað hef ég lært af biblíulestri vikunnar til að nota þegar ég boða trúna?

 • Biblíulestur: (4 mín. eða skemur) Okv 29:11–30:4

LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA

 • Undirbúðu kynningar mánaðarins: (15 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda. Spilaðu hvert myndskeið fyrir sig og fjallaðu um helstu atriði hvers og eins þeirra. Hvettu boðbera til að búa til sína eigin kynningu.

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU