Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

 FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS | LJÓÐALJÓÐIN 1-8

Stúlkan frá Súnem – góð fyrirmynd

Stúlkan frá Súnem – góð fyrirmynd

Hvað gerði hana að einstakri fyrirmynd fyrir tilbiðjendur Jehóva?

2:7; 4:12

  • Hún sýndi þá skynsemi að bíða eftir hinni sönnu ást.

  • Hún lét ekki aðra beita sig þrýstingi til að mynda rómantísk tengsl við hvern sem yrði á vegi hennar.

  • Hún var auðmjúk, hógvær og siðferðilega hrein.

  • Hún lét ekki kaupa ást sína, hvorki með gulli né miklu hrósi.

Spyrðu þig:

Hvaða eiginleika stúlkunnar frá Súnem gæti ég tileinkað mér betur?