Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

 FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

Ég er erfðahlutur þinn

Ég er erfðahlutur þinn

Jehóva veitti prestunum og Levítunum þann ómetanlega heiður að fá að sinna mikilvægri þjónustu. (4Mó 18:6, 7)

Ættkvísl Leví fékk enga landareign því að Jehóva var erfðahlutur þeirra. (4Mó 18:20, 24; w11 15.9. 13 gr. 9)

Þjóðin gaf einn tíunda af afurðum sínum til að styðja Levítana og prestana. (4Mó 18:21, 26, 27; w11 15.9. 7 gr. 4)

Jehóva lofaði prestunum og Levítunum að hann myndi sjá fyrir efnislegum nauðsynjum þeirra. Við getum treyst því að Jehóva styðji okkur ef við færum fórnir til að þjóna honum.