Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

 LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA | AUKUM GLEÐINA AF BOÐUNINNI

Notum orð Guðs

Notum orð Guðs

Orð Guðs er kraftmikið. (Heb 4:12) Það getur jafnvel snert hjörtu fólks sem þekkir ekki Guð. (1Þe 1:9; 2:13) Við uppskerum mikla gleði þegar fólk sem við tölum við sýnir að það kann að meta það sem við sýnum því frá Biblíunni.

HORFÐU Á MYNDSKEIÐIÐ UPPLIFÐU GLEÐINA SEM FYLGIR ÞVÍ AÐ GERA FÓLK AÐ LÆRISVEINUM – TAKTU FRAMFÖRUM – LÁTTU KRAFTINN Í ORÐI GUÐS NJÓTA SÍN OG SPYRÐU SÍÐAN EFTIRFARANDI SPURNINGA:

  • Hvernig leyfði Nína kraftinum í orði Guðs að njóta sín með því að sýna Jónínu að það er mikilvægt að leita ráða í orði Guðs?

  • Hvernig leyfði Nína kraftinum í orði Guðs að njóta sín þegar hún bað Jónínu að lesa versið upphátt og benti síðan á aðalatriðið í versinu?

  • Hvað sýnir að versið snerti Jónínu og hvernig ætli Nínu hafi þá liðið?