Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

4.-10. mars

RÓMVERJABRÉFIÐ 12-14

4.-10. mars
 • Söngur 106 og bæn

 • Inngangsorð (3 mín. eða skemur)

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

 • Hvað merkir það að sýna kristinn kærleika?“: (10 mín.)

  • Róm 12:10 – Verum ástúðleg við trúsystkini okkar. (it-1-E 55)

  • Róm 12:17-19 – Gjöldum ekki í sömu mynt þegar einhver kemur illa fram við okkur. (w09 15.10. 8 gr. 3; w07 1.8. 24-25 gr. 12-13)

  • Róm 12:20, 21 – Sigrum illt með góðu. (w12 15.11. 29 gr. 13)

 • Gröfum eftir andlegum gimsteinum: (8 mín.)

  • Róm 12:1 – Hvað merkir þetta biblíuvers? (lv 64-65 gr. 5-6)

  • Róm 13:1 – Í hvaða merkingu eru yfirvöld ,skipuð af Guði‘? (w08 15.6. 31 gr. 5)

  • Hvað hefurðu lært um Jehóva af biblíulestri vikunnar?

  • Nefndu aðra andlega gimsteina sem þú hefur fundið við biblíulestur vikunnar.

 • Biblíulestur: (4 mín. eða skemur) Róm 13:1-14 (th þjálfunarliður 10)

LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA

 • Leggðu þig fram við að lesa og kenna: (10 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda. Spilaðu myndskeiðið Að nota spurningar og ræddu síðan um þjálfunarlið 3 í Kennslubæklingnum.

 • Ræða: (5 mín. eða skemur) w11-E 1.9. 21-22 – Stef: Hvers vegna ættu kristnir menn að borga skatta jafnvel þótt þeir séu notaðir til að standa undir óbiblíulegri starfsemi? (th þjálfunarliður 3)

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU

 • Söngur 77

 • Staðbundnar þarfir: (15 mín.)

 • Safnaðarbiblíunám: (30 mín.) dp kafli 5 gr. 18-25, biblíuvers: Daníel 3:19-30. Eftir því sem tími leyfir má einnig fara yfir þau vers sem voru til umfjöllunar vikuna áður.

 • Upprifjun og síðan kynning á efni næstu viku (3 mín.)

 • Söngur 57 og bæn