Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

 FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS | 1. KORINTUBRÉF 1-3

Ert þú holdlega eða andlega sinnaður?

Ert þú holdlega eða andlega sinnaður?

2:14-16

Hvert og eitt okkar þarf að rækta samband sitt við Jehóva og halda áfram að þroska andlegt hugarfar. (Ef 4:23, 24) Til að taka framförum þarftu að næra þig andlega, setja þér andleg markmið og rækta ávöxt andans.

Hvernig er andlegt hugarfar þitt samanborið við það sem það var fyrir ári síðan, tíu árum síðan eða þegar þú lést skírast?