Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

 LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU

Endir þessa illa heims er í nánd

Endir þessa illa heims er í nánd

Horfðu á myndskeiðið Endir þessa illa heims er í nánd og svaraðu síðan eftirfarandi spurningum í sambandi við Matteus 24:34.

  • Hvað er átt við með orðunum „allt þetta“?

  • Hvernig hjálpar 2. Mósebók 1:6 okkur að skilja hvað orðið „kynslóð“ stendur fyrir?

  • Til hvaða sérstöku kynslóðar var Jesús að vísa?

  • Hvaða tveir hópar mynda ,þessa kynslóð‘?

  • Hvernig gefa orð Jesú til kynna að nú sé langt liðið á tíma endalokanna?