Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

 FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS | MATTEUS 22-23

Hlýðum tveim æðstu boðorðunum

Hlýðum tveim æðstu boðorðunum

22:36-39

Númeraðu eftir mikilvægi eftirfarandi ástæður fyrir að sækja kristnar samkomur með hliðsjón af Matteusi 22:36-39:

  • Að fá hvatningu.

  • Að hvetja trúsystkini okkar.

  • Að tilbiðja Jehóva og láta í ljós kærleika okkar til hans.

Hvers vegna ættum við að reyna að sækja samkomur jafnvel þegar við erum svo þreytt að okkur finnst við hafa lítið gagn af því að mæta?

Á hvaða fleiri sviðum getum við sýnt hlýðni okkar við tvö æðstu boðorðin?