Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

12.-18. mars

MATTEUS 22-23

12.-18. mars
 • Söngur 30 og bæn

 • Inngangsorð (3 mín. eða skemur)

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

 • Hlýðum tveim æðstu boðorðunum“: (10 mín.)

  • Matt 22:36-38 – Hvernig sýnir þetta biblíuvers hvað felst í því að hlýða fyrsta og æðsta boðorði lögmálsins? („heart,“ „soul,“ „mind“ skýringar á Matt 22:37, nwtsty-E)

  • Matt 22:39 – Hvert er næstæðsta boðorð lögmálsins? („The second,“ „neighbor“ skýringar á Matt 22:39, nwtsty-E)

  • Matt 22:40 – Hebresku ritningarnar eru allar byggðar á kærleika. („the whole Law ... and the Prophets,“ „hangs“ skýringar á Matt 22:40, nwtsty-E)

 • Gröfum eftir andlegum gimsteinum: (8 mín.)

  • Matt 22:21 – Hvað tilheyrir ,keisaranum‘ og hvað Guði? („Caesar’s things to Caesar,“ „God’s things to God“ skýringar á Matt 22:21, nwtsty-E)

  • Matt 23:24 – Hvað merkja orð Jesú? („who strain out the gnat but gulp down the camel“ skýring á Matt 23:24, nwtsty-E)

  • Hvað hefurðu lært um Jehóva af biblíulestri vikunnar?

  • Nefndu aðra andlega gimsteina sem þú hefur fundið við biblíulestur vikunnar.

 • Biblíulestur: (4 mín. eða skemur) Matt 22:1-22

LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA

 • Fyrsta heimsókn: (2 mín. eða skemur) Notaðu tillöguna að umræðum.

 • Fyrsta endurheimsókn – myndskeið: (5 mín.) Spilaðu og ræddu um myndskeiðið.

 • Biblíunámskeið: (6 mín. eða skemur) bh 186-187 gr. 7-9 – Hvettu nemandann til að bjóða kunningjum sínum á minningarhátíðina.

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU