Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

Tillögur að umræðum

Tillögur að umræðum

●○○ FYRSTA HEIMSÓKN

Átak til að bjóða fólki á minningarhátíðina (3.-31. mars): Okkur langar að bjóða þér á mjög mikilvæga samkomu. Hér er boðsmiði handa þér. [Gefðu húsráðandanum boðsmiða.] Laugardaginn 31. mars safnast milljónir manna saman um allan heim til að minnast dauða Jesú Krists. Boðsmiðinn sýnir hvar og hvenær samkoman verður haldin hér um slóðir. Þér er líka boðið á fyrirlestur sem verður fluttur helgina á undan og ber heitið: „Hver er Jesús Kristur?“

Spurning fyrir næstu heimsókn þegar þú finnur áhuga: Hvers vegna dó Jesús?

○●○ FYRSTA ENDURHEIMSÓKN

Spurning: Hvers vegna dó Jesús?

Biblíuvers: Matt 20:28

Spurning fyrir næstu heimsókn: Hverju kemur lausnargjaldið til leiðar?

○○● ÖNNUR ENDURHEIMSÓKN

Spurning: Hverju kemur lausnargjaldið til leiðar?

Biblíuvers: Róm 6:23

Spurning fyrir næstu heimsókn: Hvernig getum við sýnt að við kunnum að meta lausnargjaldið?