Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

 FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS | JEREMÍA 8-11

Mönnum getur einungis vegnað vel ef þeir fylgja leiðsögn Jehóva

Mönnum getur einungis vegnað vel ef þeir fylgja leiðsögn Jehóva

Mennirnir hafa hvorki getu né rétt á að stjórna sér sjálfir

10:21-23

  • Þar sem andlegir fjárhirðar Ísraels leituðu ekki ráða hjá Jehóva tvístraðist fólkið.

  • Þeir sem fylgdu leiðsögn Jehóva bjuggu við frið og hamingju og þeim vegnaði vel.