Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

 FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS | JOBSBÓK 11-15

Job treysti á upprisu

Job treysti á upprisu

Job tjáði trú sína á mátt Guðs til að reisa hann upp frá dauðum

14:7-9, 13-15

  • Job tók tré, hugsanlega ólífutré, sem dæmi um hvernig hann treysti á mátt Guðs til að reisa hann upp frá dauðum.

  • Dreift rótarkerfi ólífutrésins gerir því kleyft að endurnýja sig þótt trjástofninn hafi verið höggvin. Svo framarlega sem ræturnar lifa þá vaxa nýir sprotar.

  • Þegar rignir eftir langvinna þurrka geta sprottið upp nýir teinungar af rótinni þótt stubbur trésins sé uppþornaður og fyrr en varir ber tréð „greinar eins og ungur kvistur“.