Minningarhátíðin um dauða Krists haldin í Þýskalandi

LÍF OKKAR OG BOÐUN – VINNUBÓK FYRIR SAMKOMUR Mars 2016

Tillögur að kynningum

Hugmyndir til að kynna Varðturninn og boðsmiðann á minningarhátíðina 2016. Notaðu tillögurnar til að semja þína eigin kynningar.

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

Ester sýndi fórnfýsi gagnvart Jehóva og þjóð hans

Hún sýndi hugrekki og hætti lífi sínu og hjálpaði Mordekaí að koma á lögum sem hindruðu að Gyðingum yrði gereytt. (Esterarbók 6-10)

LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA

Tökum framförum í að boða trúna – búðu til þína eigin blaðakynningu

Notaðu hugmyndirnar til að búa til þína eigin kynningu fyrir Varðturninn og Vaknið!

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU

Bjóðum gesti velkomna

Hvernig getum við hjálpað gestum og óvirkum að finnast þeir velkomnir á minningarhátíðina?

FJÁRSJÓRÐIR Í ORÐI GUÐS

Job var ráðvandur í prófraunum

Hann sýndi fram á að Jehóva var mikilvægastur í lífi sínu. (Jobsbók 15)

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

Hinn trúi Job tjáir angist sína

Gríðarleg sorg og úrtölur höfðu áhrif á sjónarmið Jobs en hann hélt áfram að elska Jehóva. (Jobsbók 610)

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

Job treysti á upprisu

Hann vissi að Jehóva myndi endurskapa hann svipað og teinungar spretta af trjástubb. (Jobsbók 11-15)

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU

Upprisan – möguleg vegna lausnarfórnarinnar

Lausnarfórnin, sem er gjöf frá Jehóva tryggir upprisuvon okkar. Í stað þess að syrgja ástvini okkar munum við bjóða þá velkomna aftur.