Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

 LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU

Þér getur farnast vel þrátt fyrir ,flein í holdinu‘

Þér getur farnast vel þrátt fyrir ,flein í holdinu‘

Á þessum erfiðu, síðustu dögum glíma allir þjónar Guðs við erfiðleika. (2Tím 3:1) Hvernig getum við sett traust okkar á Jehóva og tekist á við þessa erfiðleika á farsælan hátt? Horfðu á myndskeiðið „Augu blindra ljúkast upp“ og sjáðu hvað Talita Alnashi og foreldrar hennar hafa gert og svaraðu síðan eftirfarandi spurningum:

  • Hvaða ,flein í holdinu‘ var Talita með?

  • Hvaða loforð Biblíunnar hafa hjálpað Talitu og foreldrum hennar að halda áfram að vera jákvæð?

  • Hvernig sýndu foreldrar Talitu fljótlega eftir aðgerðina að þau settu traust sitt á Jehóva?

  • Hvernig hafa foreldrar Talitu nýtt sér vel það sem söfnuðurinn lætur í té til að innprenta Talitu kærleika til Guðs?

  • Hvernig sést að samband Talitu við Jehóva er orðið sterkara þrátt fyrir ,flein í holdinu‘?

  • Hvernig er fordæmi Talitu hvetjandi fyrir þig?