Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

28. maí–3. júní

MARKÚS 13-14

28. maí–3. júní
 • Söngur 55 og bæn

 • Inngangsorð (3 mín. eða skemur)

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

 • Láttu ekki ótta við menn ná tökum á þér“: (10 mín.)

  • Mrk 14:29, 31 – Postularnir ætluðu sér ekki að afneita Jesú.

  • Mrk 14:50 – Þegar Jesús var handtekinn yfirgáfu allir lærisveinarnir hann og flýðu.

  • Mrk 14:47, 54, 66-72 – Pétur hafði hugrekki til að verja Jesú og fylgja honum álengdar en seinna afneitaði hann Jesú þrisvar. (ia-E 200 gr. 14; it-2-E 619 gr. 6)

 • Gröfum eftir andlegum gimsteinum: (8 mín.)

  • Mrk 14:51, 52 – Hver var sennilega ungi maðurinn sem flýði nakinn? (w08 15.2. 30 gr. 6)

  • Mrk 14:60-62 – Hvers vegna ætli Jesús hafi ákveðið að svara spurningu æðstaprestsins? (jy-E 287 gr. 4)

  • Hvað hefurðu lært um Jehóva af biblíulestri vikunnar?

  • Nefndu aðra andlega gimsteina sem þú hefur fundið við biblíulestur vikunnar.

 • Biblíulestur: (4 mín. eða skemur) Mrk 14:43-59

LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA

 • Önnur endurheimsókn: (3 mín. eða skemur) Byrjaðu á tillögunni að umræðum. Bjóddu viðmælanda þínum á samkomu.

 • Þriðja endurheimsókn: (3 mín. eða skemur) Veldu biblíuvers. Bjóddu biblíunámsrit.

 • Biblíunámskeið: (6 mín. eða skemur) bh 171-172 gr. 17-18.

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU