Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

 LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU

Höldum tilbeiðsluhúsum okkar við

Höldum tilbeiðsluhúsum okkar við

Ríkissalir okkar eru annað og meira en byggingar. Þeir eru tilbeiðsluhús sem eru vígð Jehóva. Hvernig getum við, hvert og eitt, tekið þátt í að halda ríkissölum okkar við? Farið yfir eftirfarandi spurningar eftir að hafa horft á myndskeiðið Höldum tilbeiðsluhúsum okkar við.

  1. Hvaða tilgangi þjóna ríkissalir?

  2. Hvers vegna ættum við að halda ríkissalnum hreinum og í góðu standi?

  3. Hver hefur umsjón með viðhaldi ríkissalarins?

  4. Hvers vegna er mikilvægt að gæta öryggis og hvaða dæmi um það sástu í myndskeiðinu?

  5. Hvernig getum við heiðrar Jehóva með framlögum okkar?

HVERNIG GET ÉG HJÁLPAÐ TIL?