Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

8.-14. maí

JEREMÍA 35-38

8.-14. maí
 • Söngur 33 og bæn

 • Inngangsorð (3 mín. eða skemur)

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

 • Ebed Melek – Líkjum eftir hugrekki hans og góðvild“: (10 mín.)

  • Jer 38:4-6 – Sedekía lét ótta við menn ná tökum á sér og leyfði andstæðingum að kasta Jeremía í gryfju til þess eins að deyja. (it-2-E 1228 gr. 3)

  • Jer 38:7-10 – Ebed Melek var hugrakkur og fastákveðinn í að hjálpa Jeremía. (w12-E 1.5. 31 gr. 2-3)

  • Jer 38:11-13 – Ebed Melek sýndi gæsku. (w12-E 1.5. 31 gr. 4)

 • Gröfum eftir andlegum gimsteinum: (8 mín.)

  • Jer 35:19 – Hvers vegna hlutu Rekabítarnir blessun? (it-2-E 759)

  • Jer 37:21 – Hvernig sá Jehóva fyrir þörfum Jeremía og hvernig getur það verið okkur hvatning þegar við verðum fyrir mótlæti? (w98 1.3. 26 gr. 16-17; w95 1.11. 5 gr. 6-7)

  • Hvað hefurðu lært um Jehóva af biblíulestri vikunnar?

  • Nefndu aðra andlega gimsteina sem þú hefur fundið við biblíulestur vikunnar.

 • Biblíulestur: (4 mín. eða skemur) Jer 36:27–37:2

LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA

 • Fyrsta heimsókn: (2 mín. eða skemur) wp17.3 forsíða – Leggðu grunn að endurheimsókn.

 • Endurheimsókn: (4 mín. eða skemur) wp17.3 forsíða – Leggðu grunn að næstu heimsókn.

 • Biblíunámskeið: (6 mín. eða skemur) jl 26. kafli

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU

 • Söngur 127

 • Höldum tilbeiðsluhúsum okkar við“: (15 mín.) Spurningar og svör í umsjón öldungs. Þegar búið er að spila myndskeiðið Höldum tilbeiðsluhúsum okkar við og fara yfir spurningarnar skaltu hafa stutt viðtal við fulltrúa rekstrarnefndarinnar. (Ef söfnuðurinn þinn á ekki fulltrúa í nefndinni skaltu hafa viðtal við umsjónarmann öldungaráðsins. Ef söfnuðurinn er einn um að nota ríkissalinn skaltu hafa viðtal við umsjónarmann viðhalds.) Hvaða viðhaldsverkefni í ríkissalnum hefur nýlega verið lokið við og hvaða verkefni er næst á dagskrá? Hvert ættu þeir sem búa yfir fagkunnáttu að snúa sér, og aðrir sem eru tilbúnir að aðstoða og læra? Hvernig getum við öll, óháð aðstæðum okkar, tekið þátt í viðhaldi ríkissalarins?

 • Safnaðarbiblíunám: (30 mín.) kr kafli 12 gr. 9-15, rammagreinarnar „Hvernig umsjónin breyttist til batnaðar“ og „Hvernig gætir hið stjórnandi ráð hagsmuna guðsríkis á jörð?

 • Upprifjun og síðan kynning á efni næstu viku (3 mín.)

 • Söngur 125 og bæn