Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

 FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS | JEREMÍA 49-50

Jehóva blessar auðmjúka og refsar hrokafullum

Jehóva blessar auðmjúka og refsar hrokafullum

50:4-7

  • Iðrunarfullir Ísraelsmenn gráta af gleði þegar Jehóva leysir þá úr ánauð.

  • Þeir viðurkenna sáttmálann við hann að nýju og leggja upp í langa ferð til Jerúsalem til að endurreisa sanna tilbeiðslu.

50:29, 39

  • Hin hrokafulla Babýlon kemst ekki hjá refsingu vegna yfirgengilegrar grimmdar gagnvart fólki Jehóva.

  • Eins og spáð var fyrir varð Babýlon að óbyggðri auðn.