Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

 FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS | JEREMÍA 44-48

Hættið að ,ætla ykkur mikinn hlut‘

Hættið að ,ætla ykkur mikinn hlut‘

45:2-5

Barúk var sennilega hirðmaður konungs. Þótt hann tilbæði Jehóva og aðstoðaði Jeremía dyggilega, sá hann hlutina ekki í réttu ljósi um tíma. Hann fór að ,ætla sér mikinn hlut‘, hugsanlega meiri velmegun eða frama við konungshirðina. Hann þurfti að breyta hugsunarhætti sínum til að lifa af eyðingu Jerúsalem sem var í vændum.