Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

22.-28. maí

JEREMÍA 44-48

22.-28. maí
 • Söngur 70 og bæn

 • Inngangsorð (3 mín. eða skemur)

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

 • Hættið að ,ætla ykkur mikinn hlut‘“: (10 mín.)

  • Jer 45:2, 3 – Rangur hugsunarháttur olli Barúk kvíða. (jr-E 104-105 gr. 4-6)

  • Jer 45:4, 5a – Jehóva leiðrétti Barúk vingjarnlega. (jr-E 103 gr. 2)

  • Jer 45:5b – Barúk bjargaði lífi sínu með því að einbeita sér að því sem mestu máli skipti. (w16.07 8 gr. 6)

 • Gröfum eftir andlegum gimsteinum: (8 mín.)

  • Jer 48:13 – Hvers vegna myndi Móab verða „smánaður af Kamos“? (it-1-E 430)

  • Jer 48:42 – Hvers vegna er þessi dómur gegn Móab trústyrkjandi? (it-2-E 422 gr. 2)

  • Hvað hefurðu lært um Jehóva af biblíulestri vikunnar?

  • Nefndu aðra andlega gimsteina sem þú hefur fundið við biblíulestur vikunnar?

 • Biblíulestur: (4 mín. eða skemur) Jer 47:1-7

LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA

 • Fyrsta heimsókn: (2 mín. eða skemur) hf – Leggðu grunn að endurheimsókn.

 • Endurheimsókn: (4 mín. eða skemur) hf – Leggðu grunn að næstu heimsókn.

 • Biblíunámskeið: (6 mín. eða skemur) lv 199 gr. 9-10 – Sýndu nemandanum stuttlega hvernig hann getur fundið efni sem tengist ákveðnu atriði sem reynir á trú hans.

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU