Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

15.-21. maí

JEREMÍA 39-43

15.-21. maí
 • Söngur 133 og bæn

 • Inngangsorð (3 mín. eða skemur)

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

 • Jehóva mun gjalda sérhverjum eftir verkum hans“: (10 mín.)

  • Jer 39:4-7 – Sedekía þurfti að taka afleiðingum þess að hafa ekki hlýtt Jehóva. (it-2-E 1228 gr. 4)

  • Jer 39:15-18 – Jehóva sýndi að hann kunni að meta traustið sem Ebed Melek bar til hans. (w12-E 1.5. 31 gr. 5)

  • Jer 40:1-6 – Jehóva sá um trúfastan þjón sinn, Jeremía. (it-2-E 482)

 • Gröfum eftir andlegum gimsteinum: (8 mín.)

  • Jer 42:1-3; 43:2, 4 – Hvaða lærdóm getum við dregið af mistökum Jóhanans? (w03 1.6. 10 gr. 10)

  • Jer 43:6, 7 – Hvaða þýðingu hafa atburðirnir sem lýst er í þessum versum? (it-1-E 463 gr. 4)

  • Hvað hefurðu lært um Jehóva af biblíulestri vikunnar?

  • Nefndu aðra andlega gimsteina sem þú hefur fundið við biblíulestur vikunnar?

 • Biblíulestur: (4 mín. eða skemur) Jer 40:11–41:3

LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA

 • Fyrsta heimsókn: (2 mín. eða skemur) Jes 46:10 – Kennum sannleikann. Leggðu grunn að endurheimsókn.

 • Endurheimsókn: (4 mín. eða skemur) Opb 12:7-9, 12 – Kennum sannleikann. Leggðu grunn að næstu heimsókn.

 • Biblíunámskeið: (6 mín. eða skemur) bh 153 gr. 19-20 – bjóddu nemandanum á samkomu.

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU