Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

1.-7. maí

JEREMÍA 32-34

1.-7. maí
 • Söngur 138 og bæn

 • Inngangsorð (3 mín. eða skemur)

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

 • Tákn um að Ísraelsþjóðin yrði endurreist“: (10 mín.)

  • Jer 32:6-9, 15 – Jehóva sagði Jeremía að kaupa akur en það var til merkis um að Jehóva ætlaði að endurreisa Ísrael. (it-1-E 105 gr. 2)

  • Jer 32:10-12 – Jeremía fylgdi öllum lagalegum kröfum og reglum í tengslum við viðskiptin. (w07 1.3. 12 gr. 2)

  • Jer 33:7, 8 – Jehóva lofaði að „hreinsa“ þá sem höfðu verið hernumdir. (jr-E 152 gr. 22-23)

 • Gröfum eftir andlegum gimsteinum: (8 mín.)

  • Jer 33:15 – Hver er ,kvisturinn‘ af ætt Davíðs? (jr-E 173 gr. 10)

  • Jer 33:23, 24 – Um hvaða tvo ættbálka er talað hér? (w07 1.3. 12 gr. 3)

  • Hvað hefurðu lært um Jehóva af biblíulestri vikunnar?

  • Nefndu aðra andlega gimsteina sem þú hefur fundið við biblíulestur vikunnar.

 • Biblíulestur: (4 mín. eða skemur) Jer 32:1-12

LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA

 • Undirbúðu kynningar mánaðarins: (15 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda byggð á „Tillögur að kynningum“. Spilaðu hvert kynningarmyndskeið fyrir sig og fjallaðu um helstu atriði hvers og eins þeirra. Hvettu alla til að nýta sér vel kynningarmyndskeiðið þegar þeir bjóða bæklinginn Hamingjuríkt fjölskyldulíf.

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU

 • Söngur 6

 • Staðbundnar þarfir: (15 mín.) Einn möguleiki er að fjalla um það sem við getum lært af árbókinni. (yb16-E 67-71)

 • Safnaðarbiblíunám: (30 mín.) kr kafli 12 gr. 1-8, rammagreinin „Auðmjúkur maður sem tók leiðréttingu

 • Upprifjun og síðan kynning á efni næstu viku (3 mín.)

 • Söngur 23 og bæn