Ríkissal í Sviss haldið við

LÍF OKKAR OG BOÐUN – VINNUBÓK FYRIR SAMKOMUR Maí 2017

Tillögur að kynningum

Hugmyndir að kynningum fyrir blaðið Varðturninn og fyrir Kennum sannleikann um hvað framtíðin ber í skauti sér. Notaðu tillögurnar til að búa til þínar eigin kynningar.

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

Tákn um að Ísraelsþjóðin yrði endurreist

Hvaða loforð gaf Jehóva Guð þegar hann sagði Jeremía spámanni að kaupa akur? Hvernig sýndi Jehóva góðvild sýna?

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

Ebed Melek – líkjum eftir hugrekki hans og góðvild

Hann var hugrakkur og ákveðinn þegar hann kom fram fyrir Sedekía konung en hann sýndi Jeremía, spámanni Guðs, góðvild.

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU

Höldum tilbeiðsluhúsum okkar við

Tilbeiðsluhús okkar eru nefnd eftir heilögu nafni Guðs þannig að það er mikilvægt að halda þeim hreinum og í góðu standi. Hvernig getur hvert og eitt okkar tekið þátt í að halda ríkissölunum við?

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

Jehóva mun gjalda sérhverjum eftir verkum hans

Jeremía spámaður og Sedekía konungur tengdust báðir eyðingu Jerúsalem en saga þeirra var gerólík.

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU

Jehóva gleymir ekki kærleika ykkar

Hvaða augum lítur Jehóva trúa þjóna sína sem eiga takmarkaðan þátt í þjónustunni vegna aldurs?

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

Hættið að ,ætla ykkur mikinn hlut‘

Barúk tilbað Jehóva og aðstoðaði Jeremía dyggilega, en sá hlutina ekki í réttu ljósi um tíma. Hvað þurfti Barúk að gera til að lifa af eyðingu Jerúsalem?

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

Jehóva blessar auðmjúka og refsar hrokafullum

Hin hrokafulla Babýlon sýndi fólki Jehóva grimmd. Iðrunarfullir Ísraelsmenn voru leystir úr ánauð, en hvað varð um Babýlon?