Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

9.-15. maí

SÁLMUR 1-10

9.-15. maí
 • Söngur 99 og bæn

 • Inngagnsorð (3 mín. eða skemur)

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

 • Til að eiga frið við Jehóva verðum við að heiðra son hans, Jesú“: (10 mín.)

  • [Spilaðu myndskeiðið Kynning á Sálmunum.]

  • Slm 2:1-3 – Fjandskap við Jehóva og Jesú var spáð fyrir. (w04 1.9. 14-15 gr. 4-8; it-1-E 507; it-2-E 386 gr. 3)

  • Slm 2:8-12 – Aðeins þeir sem heiðra smurðan konung Jehóva öðlast líf. (w04-E 1.8. 5 gr. 2-3)

 • Gröfum eftir andlegum gimsteinum: (8 mín.)

  • Slm 2:7 – Hver er ,úrskurður Jehóva‘ eða ályktun? (w06 1.5. 18 gr. 6)

  • Slm 3:3 – Hvað þýðir orðið Sela? (w06 1.5. 19 gr. 2)

  • Hvað get ég lært um Jehóva af biblíulestri vikunnar?

  • Hvað hef ég lært af biblíulestri vikunnar til að nota þegar ég boða trúna?

 • Biblíulestur: (4 mín. eða skemur) Slm 8:2 – 9:11

LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU

 • Söngur 138

 • Virðum hús Jehóva: (5 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda. Spilaðu jw.org myndskeiðið Vertu vinur Jehóva – Virðum hús Jehóva. (Farðu á BIBLÍAN OG LÍFIÐ > BÖRN.) Bjóddu síðan nokkrum börnum upp á svið og spyrðu þau út í myndskeiðið.

 • Nafn Guðs í Gamla testamentinu: (10 mín.) Ræða byggð á Handbók biblíunemandans 1. kafla.

 • Safnaðarbiblíunám: (30 mín.) cf kafli 10 gr. 18-23, rammi á bls. 107

 • Upprifjun og síðan kynning á efni næstu viku (3 mín.)

 • Söngur 11 og bæn