Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

23.-29. maí

SÁLMUR 19-25

23.-29. maí
 • Söngur 116 og bæn

 • Inngangsorð (3 mín. eða skemur)

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

 • Spádómarnir segja í smáatriðum frá Messíasi“: (10 mín.)

  • Slm 22:2 – Það var eins og Guð myndi yfirgefa Messías. (w11 15.8. 15 gr. 16)

  • Slm 22:8, 9 – Messías yrði smánaður. (w11 15.8. 14-15 gr. 13)

  • Slm 22:19 – Kastað yrði hlut um föt Messíasar. (w11 15.8. 15 gr. 14)

 • Gröfum eftir andlegum gimsteinum: (8 mín.)

  • Slm 19:15 – Hvaða lærdóm getum við dregið af þessum versum? (w06 1.5. 20 gr. 8)

  • Slm 23:1, 2 – Á hvaða hátt er Jehóva góður hirðir? (w02-E 15.9. 32 gr. 1-2)

  • Hvað hef ég lært um Jehóva af biblíulestri vikunnar?

  • Hvað hef ég lært af biblíulestri vikunnar til að nota þegar ég boða trúna?

 • Biblíulestur: (4 mín. eða skemur) Slm 25:1-22

LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA

 • Fyrsta heimsókn: (2 mín. eða skemur) bh – Leggðu grunn að endurheimsókn.

 • Endurheimsókn: (4 mín. eða skemur) bh – Notaðu biblíuvers sem svarar spurningu húsráðandans.

 • Biblíunámskeið: (6 mín. eða skemur) bh 129-130 gr. 11-12 – Sýndu nemandanum stuttlega hvernig hann getur notað JW Library-appið til að undirbúa sig fyrir námsstundina með því að nota snjallsíma eða spjaldtölvu.

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU

 • Söngur 55

 • Þannig getum við notað JW Library-appið“ – 2. hluti: (15 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda. Spilaðu og ræddu stuttlega um myndskeiðin Að sækja og nota biblíur og Að leita í Biblíunni eða ritunum. Ræddu síðan um síðustu millifyrirsögnina í greininni. Bjóddu áheyrendum að segja frá eigin reynslu af fleiri leiðum til að nota JW Library-appið þegar þeir boða trúna.

 • Safnaðarbiblíunám: (30 mín.) cf kafli 11 gr. 8-14

 • Upprifjun og síðan kynning á efni næstu viku (3 mín.)

 • Söngur 139 og bæn