Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

 FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS | JOBSBÓK 38-42

Það gleður Jehóva þegar við biðjum fyrir öðrum

Það gleður Jehóva þegar við biðjum fyrir öðrum

Jehóva vænti þess að Job bæði fyrir Elífasi, Bildad og Sófar

42:7-10

  • Jehóva sagði Elífasi, Bildad og Sófar að fara til Jobs og færa brennifórn.

  • Job átti að biðja fyrir þeim.

  • Job fékk blessun eftir að hafa beðið fyrir þeim.

Jehóva blessaði Job ríkulega fyrir trú hans og þolgæði

42:10-17

  • Jehóva batt enda á raunir Jobs og veitti honum aftur góða heilsu.

  • Vinir og ættingjar Jobs hugguðu hann vegna alls þess sem hann hafði mátt þola.

  • Jehóva veitti Job tvöfalt meiri velsæld en hann bjó við áður.

  • Job og eiginkona hans eignuðust tíu börn til viðbótar.

  • Job lifði í 140 ár til viðbótar og naut þess að sjá fjóra ættliði afkomenda sinna.