Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

2.-8. maí

JOBSBÓK 38-42

2.-8. maí
 • Söngur 63 og bæn

 • Inngangsorð (3 mín. eða skemur)

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

 • Það gleður Jehóva þegar við biðjum fyrir öðrum“: (10 mín.)

  • Job 42:7, 8 – Jehóva vænti þess að Job bæði fyrir Elífasi, Bildad og Sófar. (w13 15.6. 21 gr. 17; w98-E 1.5. 30 gr. 3-6)

  • Job 42:10 – Jehóva veitti Job heilsu á ný eftir að hann bað fyrir þeim. (w98-E 1.5. 31 gr. 3)

  • Job 42:10-17 – Jehóva blessaði Job ríkulega fyrir trú hans og þolgæði. (w95 1.5. 26 gr. 19-20)

 • Gröfum eftir andlegum gimsteinum: (8 mín.)

  • Job 38:4-7 – Hverja tákna „morgunstjörnurnar“ og hvað vitum við um þá? (bh 96-97 gr. 3)

  • Job 42:3-5 – Hvað getum við gert til að sjá Guð eins og Job sá hann? (w15 15.10. 8 gr. 16-17)

  • Hvað get ég lært um Jehóva af biblíulestri vikunnar?

  • Hvað hef ég lært af biblíulestri vikunnar til að nota þegar ég boða trúna?

 • Biblíulestur: (4 mín. eða skemur) Job 41:1-26

LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA

 • Undirbúðu kynningar mánaðarins: (15 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda. Spilaðu öll myndskeiðin með kynningartillögunum og ræddu síðan um helstu atriði þeirra. Minnstu stuttlega á „Notar þú JW Library-appið?“ þegar þú fjallar um notkun snjallsíma og spjaldtölva. Minntu áheyrendur á að skrá á starfsskýrslu sína í hverjum mánuði hve oft þeir sýndu myndskeið í boðunarstarfinu. Hvettu boðbera til að skrifa eigin kynningu.

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU

 • Söngur 60

 • Notar þú JW Library-appið?“: (15 mín.) Byrjaðu á fimm mínútna ræðu með þátttöku áheyrenda um greinina. Spilaðu síðan myndskeiðið Byrjaðu að nota „JW Library-appið“ og fjallaðu stuttlega um það. Síðan skaltu gera það sama með myndskeiðin Að sækja og nota útgefið efni og Stilltu notendaviðmótið eftir þínum þörfum. Hvettu alla sem geta til að sækja JW Library-appið og hlaða niður ritum á snjallsíma eða spjaldtölvur áður en fjallað verður um greinina „Þannig getum við notað JW Library-appið“ í vikunni sem hefst 16. maí.

 • Safnaðarbiblíunám: (30 mín.) cf kafli 10 gr. 11-17

 • Upprifjun og síðan kynning á efni næstu viku (3 mín.)

 • Söngur 77 og bæn