Hjón nota spjaldtölvu til að nema saman.

LÍF OKKAR OG BOÐUN – VINNUBÓK FYRIR SAMKOMUR Maí 2016

Tillögur að kynningum

Tillögur að kynningum á Varðturninum og Hvað kennir Biblían? Notaðu tillögurnar til að búa til þína eigin kynningu.

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

Það gleður Jehóva þegar við biðjum fyrir öðrum

Guð sagði Job að biðja fyrir þremur óvinsamlegu félögum hans. Hvernig blessun fékk Job fyrir trú sína og þolgæði? (Jobsbók 38-42)

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU

Notar þú JW Library-appið?

Hvernig geturðu nálgast appið? Hvernig kemur það þér að notum á samkomum og í boðuninni?

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

Til að eiga frið við Jehóva verðum við að heiðra son hans, Jesú

Hvernig hafa þjóðirnar brugðist við stjórn Jesú? Hvers vegna er mikilvægt fyrir okkur að heiðra smurðan konung Guðs? (Sálmur 2)

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

Hver fær að leita hælis í tjaldi Jehóva?

Sálmur 15 lýsir hverju Jehóva leitar að í fari vinar.

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU

Þannig getum við notað JW Library-appið

Þannig notum við appið í biblíunámi okkar, á samkomum og í boðuninni.

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

Spádómarnir segja í smáatriðum frá Messíasi

Sjáið hvernig spádómarnir um Messías í Sálmi 22 rættust á Jesú.

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

Biddu Jehóva um hugrekki

Hvað hjálpar okkur að vera hugrökk eins og Davíð? (Sálmur 27)