Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

Hafðu hugfast á hvaða tímum við lifum

Hafðu hugfast á hvaða tímum við lifum

Jehóva varaði íbúa Júda árum saman við því að hann myndi hafna þeim ef þeir héldu áfram að fremja illskuverk. (2Kon 24:2, 3; w01 1.5. 14 gr. 2)

Jehóva lét Babýloníumenn eyða Jerúsalem árið 607 f.Kr. (2Kon 25:8–10; w07 1.3. 12 gr. 9)

Jehóva þyrmdi þeim sem tóku til sín viðvörun hans. (2Kon 25:11)

Jehóva hefur áratugum saman varað jarðarbúa við því að „óguðlegir verði dæmdir“. – 2Pé 3:7.

SPYRÐU ÞIG: Nota ég hvert tækifæri til að hjálpa öðrum að taka til sín viðvörun Guðs? – 2Tí 4:2.