Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

Glæddu með þér meiri löngun til að gera vilja Guðs

Glæddu með þér meiri löngun til að gera vilja Guðs

Sál óhlýðnaðist fyrirmælum Jehóva. Þess vegna hafnaði Jehóva honum. (1Kr 10:13, 14)

Jehóva valdi Davíð sem konung í stað Sáls. (1Kr 11:3)

Davíð hafði lög og meginreglur Jehóva að leiðarljósi, ólíkt Sál. (1Kr 11:15–19; w12 15.11. 6 gr. 12, 13)

Davíð hafði yndi af að gera vilja Guðs. (Sl 40:8) Við getum glætt með okkur svipaða löngun til að gera það sem er rétt með því að læra að líta hlutina sömu augum og Jehóva. – Sl 25:4; w18.06 17 gr. 5, 6.