Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

Þú getur leyst erfið verkefni af hendi með hjálp Jehóva

Þú getur leyst erfið verkefni af hendi með hjálp Jehóva

Levítar sem voru hliðverðir gegndu miklu ábyrgðarstarfi. (1Kr 9:26, 27; w05 1.10. 9 gr. 8)

Pínehas var leiðtogi hliðvarða tjaldbúðarinnar á dögum Móse. (1Kr 9:17–20a)

Jehóva hjálpaði Pínehasi að leysa verkefni sitt af hendi. (1Kr 9:20b; w11 15.9. 32 gr. 7)

Jehóva felur okkur mörg mikilvæg verkefni. Ef þú ert í vafa um hvernig eigi að leysa verkefni af hendi skaltu biðja til Jehóva og leita aðstoðar hjá þroskuðu trúsystkini. – Fil 2:13.