Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

Davíð sér Salómon fyrir iðnaðarmönnum og byggingarefni til að reisa musterið.

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

Hjálpaðu unga fólkinu svo því gangi vel

Hjálpaðu unga fólkinu svo því gangi vel

Davíð vissi að með hjálp Jehóva myndi Salómon ganga vel að reisa musterið. (1Kr 22:5; w17.01 29 gr. 8)

Davíð hvatti Salómon til að reiða sig á Jehóva og hefja síðan verkið. (1Kr 22:11–13)

Davíð studdi Salómon af fullum krafti. (1Kr 22:14–16; w17.01 29 gr. 7; sjá forsíðumynd.)

SPYRÐU ÞIG: Hvernig get ég hjálpað unga fólkinu í söfnuðinum mínum og stuðlað að hamingju þeirra og velgengni í þjónustu Jehóva? – w18.03 11 gr. 14, 15.