Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA

Fylgið meginreglum Biblíunnar til að hjálpa börnunum að ganga vel

Fylgið meginreglum Biblíunnar til að hjálpa börnunum að ganga vel

Kristnir foreldrar vilja að börnin sín séu hamingjusöm og lifi innihaldsríku lífi í þjónustu Jehóva. Með því að fylgja meginreglum Biblíunnar þegar þeir fræða börnin geta foreldrar hjálpað þeim að ganga vel. – Okv 22:6.

  • Stuðlið að góðum samræðum og skoðanaskiptum. – Jak 1:19.

  • Kennið með því að setja gott fordæmi. – 5Mó 6:6.

  • Takið reglulega þátt í sannri tilbeiðslu. – Ef 6:4.

HORFIÐ Á MYNDBANDIÐ BYGGIÐ HÚS SEM STENDUR – FRÆÐIÐ BÖRNINN UM ,VEGINN SEM ÞAU EIGA AÐ HALDA‘ OG SVARIÐ SÍÐAN EFTIRFARANDI SPURNINGUM:

  • Hvernig geta foreldrar sýnt sanngirni?

  • Hvernig geta foreldrar farið eftir meginreglunni í Jakobsbréfinu 1:19?

  • Hvað geta foreldrar gert þegar vandamál koma upp?