Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

Hvað segja bænir mínar um mig?

Hvað segja bænir mínar um mig?

Jaebes var maður sem naut virðingar. (1Kr 4:9)

Bænir hans sýndu að honum var annt um sanna tilbeiðslu. (1Kr 4:10a; w10-E 1.10. 23 gr. 3–7)

Jehóva veitti Jaebes það sem hann bað um. (1Kr 4:10b)

SPYRÐU ÞIG: Hvað segja bænir mínar um mig?  Mt 6:9, 10.