Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

Varðveittu gleði þrátt fyrir vonbrigði

Varðveittu gleði þrátt fyrir vonbrigði

Davíð langaði til að reisa fallegt musteri fyrir Jehóva. (1Kr 17:1, 2; w06 1.9. 27 gr. 1)

Jehóva sagði Davíð að hann væri ekki sá sem ætti að reisa musterið. (1Kr 17:4)

Davíð sinnti mjög vel því verkefni sem Jehóva fól honum. (1Kr 17:7; 18:14)

Ef þú getur ekki gegnt ákveðnu starfi sökum aldurs, heilsu eða af öðrum ástæðum skaltu sinna vel þeim verkefnum sem þú ræður við. – Pos 18:5; w21.08 23 gr. 11.