Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

2.–8. janúar

2. KONUNGABÓK 22, 23

2.–8. janúar

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU

  • Söngur 120

  • Auðmjúk eða hrokafull? (Jak 4:6): (15 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda. Spilaðu myndbandið. Spyrðu síðan áheyrendur: Hver er munurinn á auðmýkt og hroka? Hvað lærum við af fordæmi Móse? Af hverju ert þú ákveðinn í að halda áfram að sýna auðmýkt?

  • Safnaðarbiblíunám: (30 mín.) lff kafli 33

  • Lokaorð (3 mín.)

  • Söngur 23 og bæn