Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

Biblían – bók staðreynda

Biblían – bók staðreynda

[Spilaðu myndbandið Kynning á 1. Kroníkubók.]

Adam var raunverulega til. (1Kr 1:1; w09 1.10. 30 gr. 1; w11 1.4. 8 gr. 7, 8)

Nói var líka raunverulega til. (1Kr 1:4; w08-E 1.6. 3 gr. 4)

Þegar við gerum okkur grein fyrir að fólk sem er nefnt í Biblíunni er ekki skáldsagnapersónur heldur raunverulegt fólk, þá er auðveldara fyrir okkur að draga lærdóm af fordæmi þeirra. – 1Kor 15:22; w09 1.10. 30, 31.