Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

Þeim sem fylgja leiðbeiningum gengur vel

Þeim sem fylgja leiðbeiningum gengur vel

Davíð vildi sækja sáttmálsörkina og koma með hana til Jerúsalem. (1Kr 13:3)

Honum gekk ekki vel þegar hann leyfði að örkin væri flutt á rangan hátt. (1Kr 15:13; w03 1.6. 10 gr. 12)

Davíð gekk vel þegar hann leitaði leiðsagnar Jehóva. (1Kr 15:2; 16:11; w03 1.6. 10 gr. 13)

Jehóva kann að meta réttar hvatir. En við verðum að fylgja leiðbeiningum til að Jehóva hafi velþóknun á því sem við gerum. – 5Mó 30:16.