7.-13. janúar
POSTULASAGAN 21-22
Söngur 55 og bæn
Inngangsorð (3 mín. eða skemur)
FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS
„Verði Drottins vilji“: (10 mín.)
Post 21:8-12 – Trúsystkini Páls sárbændu hann um að fara ekki aftur upp til Jerúsalem vegna hættunnar sem beið hans þar. (bt-E 177-178 gr. 15-16)
Post 21:13 – Páll var áfram ákveðinn í að gera vilja Jehóva. (bt-E 178 gr. 17)
Post 21:14 – Þegar trúsystkini Páls sáu hversu ákveðinn hann var hættu þau að reyna að fá hann til að fara ekki. (bt-E 178 gr. 18)
Gröfum eftir andlegum gimsteinum: (8 mín.)
Post 21:23, 24 – Hvers vegna gáfu öldungarnir í Jerúsalem Páli þessar leiðbeiningar ef kristnir menn voru ekki lengur undir Móselögunum? (bt-E 184-185 gr. 10-12)
Post 22:16 – Hvernig gat Páll hreinsast af syndum sínum? („wash your sins away by your calling on his name“ skýring á Post 22:16, nwtsty-E)
Hvað hefurðu lært um Jehóva af biblíulestri vikunnar?
Nefndu aðra andlega gimsteina sem þú hefur fundið við biblíulestur vikunnar.
Biblíulestur: (4 mín. eða skemur) Post 21:1-19 (th þjálfunarliður 5) *
LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA
Leggðu þig fram við að lesa og kenna: (10 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda. Spilaðu myndskeiðið Áhrifarík inngangsorð og fjallaðu síðan um 1. þjálfunarlið bæklingsins Að lesa og kenna.
Ræða: (5 mín. eða skemur) w10-E 1.2. 13 gr. 2–14 gr. 2 – Stef: Þurfa kristnir menn að halda vikulegan hvíldardag? (th þjálfunarliður 1) *
LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU
„Jehóva kenndi okkur að ala upp börnin“: (15 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda. Spilaðu myndskeiðið.
Safnaðarbiblíunám: (30 mín.) dp kafli 2 gr. 16-32
Upprifjun og síðan kynning á efni næstu viku (3 mín.)
Söngur 70 og bæn
^ gr. 15 ^ gr. 18 Athugið: Frá og með þessu tölublaði fá nemendur ákveðið atriði úr bæklingnum Leggðu þig fram við að lesa og kenna (th) til að vinna að og birtist númer þjálfunarliðs í sviga á eftir nemendaverkefninu.